Fréttir

Á árinu 2020 gekk umferð um Vaðlaheiðargöng vel og án óhappa.

Á árinu 2020 gekk umferð um Vaðlaheiðargöng vel og án óhappa. Heildarumferð á árinu var 414 þúsund ferðir sem er um 100 þúsund færri ferðir en árið 2019 þetta er samdráttur upp á 19,5%.