Fréttir

Ár liðið frá því Vaðlaheiðargöng voru opnuð fyrir umferð

Í dag, 21. desember, er eitt ár liðið frá því Vaðlaheiðargöng voru opnuð fyrir umferð. Formleg opnun ganganna var þó ekki fyrr en 12. janúar 2019.

Gleðileg jól!

Vaðlaheiðargöng óska landsmönnum öllum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir samstarfið á þessu fyrsta starfsári ganganna.