Fréttir

Vatnsæð verður lokað með efnaþéttingu

Stjórn Vaðlaheiðarganga hf hefur ákveðið að fara að tillögum ráðgjafa og láta reyna á það að loka fyrir vatnsæðina með efnaþéttingu. Áætlað er að undirbúningsaðgerðir í heild geti tekið 3-4 vikur en sjálf bergþéttingin geti tekið mun styttri tíma eða um viku.