Fréttir

Gjaldskrá Vaðlaheiðarganga kynnt

Í dag var gjaldskrá Vaðlaheiðarganga kynnt á fréttamannafundi í vinnubúðunum, austan gangamunna Eyjafjarðarmegin. Jafnframt var vefsíðan www.veggjald.is opnuð formlega og þar með opnað fyrir skráningar ökutækja inn í kerfið.