Fréttir

Komnir 2002 metra inn í Vaðlaheiðina

Sprengingar byrjaðar aftur og í dag eru göngin komn yfir 2 km að lengd eftir nokkra daga stopp í jarðaganga greftri vegna bergþéttingar.

Fyrsta bergþéttingin í Vaðlaheiðargöngum

85m frá "stóru vatnssprungunni" kom um 50° heitt vatn en í frekar litlu magni en ákveðið var að loka fyrir þetta rennsli með bergþéttingu og fór sú vinna fram í gær og tókst vel. Alls voru um 20 bergþéttiholur boraðar og dælt inn í þær sementsefju í dag hófst svo gangagröftur að nýju og ekkert vatn kemur nú úr stafni.