Fréttir

Heiti lækurinn er ekki hæfur sem baðstaður

Við viljum taka undir með Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra og vekjum athygli á því að heitt vatn sem rennur frá Vaðlaheiðargöngum hentar á engan hátt sem baðvatn.