Fréttir

Gangagröftur hálfnaður 6.2.2015

Gröftur Vaðlaheiðarganga er nú hálfnaður. Verktakinn náði þeim áfanga eftir sprengingu aðfaranótt föstudags að komast í 3603 metra sem eru 50% af áætlaðri lengd ganganna.