Fréttir

Búið er að bæta við myndböndum

Búið er að setja inn nokkur eldri myndbönd inn á síðuna þar á meðal myndband sem tekið var af einu fyrstu jarðgangasprengingunum. Hægt er að smella á link "Myndbönd" hægra megin á heimasíðu til að horfa á þessi myndbönd.

65m í fyrstu vinnuviku ársins 2014

Árið 2014 byrjar vel hjá verktökum við Vaðlaheiðargöng alls voru afköst fyrstu vinnuviku á nýju ári 65m þrátt fyrir að vera í útskoti nær alla vikuna. Heildarlengd ganganna er þá 1436 metrar eða um 20% af heildarlengd.