Vaðlaheiðargöng taka þátt í Akureyravöku

Akureyrarvaka 2013
Akureyrarvaka 2013
Akureyrarvaka er bæjarhátíð sem haldin er 30. ágúst til 1. september í tilefni afmælis Akureyrarbæjar, 29. ágúst. Vaðlaheiðargöng verður meðal þátttakenda í vísindasetrinu á Rósenberg laugardaginn 31.ágúst millik kl. 13-17. Aðra dagskrá liði hátíðarinnar má sjá á www.visitakureyri.is

Akureyrarvaka er bæjarhátíð sem haldin er 30. ágúst til 1. september í tilefni afmælis Akureyrarbæjar, 29. ágúst.
Vaðlaheiðargöng verður meðal þátttakenda í vísindasetrinu á Rósenberg laugardaginn 31.ágúst millik kl. 13-17. 

Aðra dagskrá liði hátíðarinnar má sjá á www.visitakureyri.is