Vaðlaheiðargöng komin í 361m

361metrar komnir 19.8.2013
361metrar komnir 19.8.2013
Gangagröftur í vikunni sem leið gekk vel og lengdust göngin um 68m sem eru mestu afköst til þessa á einni viku. Heildarlengd ganga er þá orðin um 361 m sem eru 5% af heildarlengd ganga. Aðstæður í fjallinu eru góðar lítið sem ekkert vatn og gott berg. Á meðfylgjandi teikningu og ljósmynd er hægt að sjá hvernig göngin koma í beygju.

Gangagröftur í vikunni sem leið gekk vel og lengdust göngin um 68m sem eru mestu afköst til þessa á einni viku.
Heildarlengd ganga er þá orðin um 361 m sem eru 5% af heildarlengd ganga. Aðstæður í fjallinu eru góðar lítið sem ekkert vatn og gott berg.
Á meðfylgjandi teikningu og ljósmynd er hægt að sjá hvernig göngin koma í beygju fyrstu 500 metranna

361m plan og snið

 

Mynd tekin inn um gangamunna og sést hvernig aðstæður eru í göngum.