Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis í heimsókn

samgöngunefnd í heimsókn
samgöngunefnd í heimsókn
Þann 19. september kom umhverfis og samgöngunefnd Alþingis í stutta heimsókn, skoðuðu göngin og fengu upplýsingar um stöðuna í verkinu frá fulltrúum verkkaupa, eftirlits og verktaka.

Þann 19. september kom umhverfis og samgöngunefnd Alþingis í stutta heimsókn, skoðuðu göngin og fengu upplýsingar um stöðuna í verkinu frá fulltrúum verkkaupa, eftirlits og verktaka.
Alls eru 9 þingmenn í nefndinni en alls mættu 7 þingmenn ásamt ritari nefndarinnar henni Þórunni Pálinu Jónsdóttur.

Þingmenn sem komu í heimsókn
Höskuldur Þórhallsson formaður nefndar
Katrín Júlíusdóttir
Haraldur Einarsson
Brynjar Níelsson
Vilhjálmur Árnason
Lilja Rafney Magnúsdóttir (varam. f/ Katrínu Jakobsdóttir)
Páll Valur Björnsson (varam. f/ Róbert Marshall)