Sprengingar dag og nótt !

Skemmur rísa upp á við gangamuna.
Skemmur rísa upp á við gangamuna.
Það er óhjákvæmilegt að framkvæmdir sem þessar valdi einhverjum óþægindum á meðan þær standa yfir, við viljum biðja þá sem verða fyrir ónæði af vinnu við göngin afsökunar en vonum jafnframt að sprengidrunurnar minnki því lengra sem farið verður inn í fjallið. Á næstu vikum verður skipt um sprengiefni, skemmur reistar fyrir framan göng, lofttúpa sett í loft ganga og er reiknað með að allar þessar aðgerðir muni draga úr hávaða frá sprengingum.

Það er óhjákvæmilegt að framkvæmdir sem þessar valdi einhverjum óþægindum á meðan þær standa yfir, við viljum biðja þá sem verða fyrir ónæði af vinnu við göngin afsökunar en vonum jafnframt að sprengidrunurnar minnki því lengra sem farið verður inn í fjallið. Á næstu vikum verður skipt um sprengiefni, skemmur reistar fyrir framan göng, lofttúpa sett í loft ganga og er reiknað með að allar þessar aðgerðir muni draga úr hávaða frá sprengingum.  Að lokum eru þeir sem eiga leið um vinnusvæðið beðnir um að sýna þeim sem þar vinna og öðrum vegfarendum tillitssemi og virða vinnustaðamerkingar.