Skrifstofur Vaðlaheiðarganga í "KEA húsinu"

Hafnarstræti 91 (mynd VB)
Hafnarstræti 91 (mynd VB)
Skrifstofa Vaðlaheiðarganga hf er flutt í Hafnarstræti 91 "KEA húsið". Húsnæðið var reist árið 1930 fyrir Kaupfélag Eyfirðinga, KEA, sem hafði sínar höfuðstöðvar í húsinu í 76 ár eða til ársins 2006.

Skrifstofa Vaðlaheiðarganga hf flutti 31.janúar 2014 í Hafnarstræti 91 "KEA húsið". Húsnæðið var reist árið 1930 fyrir Kaupfélag Eyfirðinga, KEA, sem hafði sínar höfuðstöðvar í húsinu í 76 ár eða til ársins 2006. Í húsinu mun Vaðlaheiðargöng hf samnýta fundaraðstöðu með Ferðamálastofu, Markaðsstofu Norðurlands, Nýsköpunarmiðstöð og Eyþing.