Fyrsta sprenging í Vaðlaheiðargöngum 3.7.2013

Fyrsta sprenging í Vaðlaheiðargöngum
Fyrsta sprenging í Vaðlaheiðargöngum
Fyrsta jarðgangasprenging vegna Vaðlaheiðarganga var framkvæmd 3.7.2013 en um var að ræða frekar litla sprengingu miðað við það sem koma skal. Er þá jarðgangagröftur formlega hafinn þó formleg fyrsta sprenging verði sprengt með hjálp ráðherra eftir um það bil viku.

Fyrsta jarðgangasprenging vegna Vaðlaheiðarganga var framkvæmd 3.7.2013 en um var að ræða frekar litla sprengingu miðað við það sem koma skal. Er þá jarðgangagröftur formlega hafinn þó formleg fyrsta sprenging verði sprengt með hjálp ráðherra eftir um það bil viku.