Myndir frá Barböruhátíð Ósafls

Barböruhátíð Ósafls 4.des.2013
Barböruhátíð Ósafls 4.des.2013
Hér má sjá myndir frá Barböruhátíð Ósafls þann 4.desember 2013. Myndað fyrir Vaðlaheiðargöng/Valgeir Bergmann

Hér má sjá myndir frá Barböruhátið Ósafls þann 4.desember 2013.
En í staðinn fyrir hefðbundna vinnu gangavinnu þá var farið í að mikla tiltekt í verkstæðisskemmu og inn við gangamuna þar sem stafninn var skreyttur fánum og ræðupúlti. Haldnar voru ræður og prestur fór með bæn og upplýsti starfsmenn og gesti um sögu heilagrar Barböru. Dagurinn endaði síðan með mat í verkstæðisskemmu við gangamunann. Virkilega skemmtilegt og vel gert hjá Ósafl.

Barböruhátíð Ósafls 4.desember 2013