Hvasst og illfært um Víkurskarð

vegmynd víkurskarð 16.9.2013
vegmynd víkurskarð 16.9.2013
Mjög hvasst og hált er um Víkurskarðið og full ástæða til að biðja fólk um að fara varlega. Meðfylgjandi er vegmynd tekin af vef vegagerðarinnar í morgun 16.09.2013. Veðrið úti hefur lítil áhrif á gangavinnuna og var síðasta vika sú besta til þessa alls lengdust göngin um 79 metra og eru því alls núna 590m eða 8,2% af heildar lengd.

Mjög hvasst og hált er um Víkurskarðið og full ástæða til að biðja fólk um að fara varlega.
meðfylgjandi er vegmynd tekin af vef vegagerðarinnar í morgun 16.09.2013.
Veðrið úti hefur lítil áhrif á gangavinnuna og var síðasta vika sú besta til þessa alls lengdust göngin um 79 metra og eru því alls núna 590m eða 8,8% af heildar lengd. Tíðari fréttir af framvindu í göngunum má sjá á facebook síðu Vaðlaheiðarganga.