Hola eftir trjábol í 300m dýpi inn í göngunum

Björn A. Harðarsson, kíkir inn í holuna
Björn A. Harðarsson, kíkir inn í holuna
Við sprengingar í Vaðlaheiðargöngum hefur komið í ljós hringlöguð hola í berginu í um 300 metra fyrir neðan yfirborð. Um er að ræða far eftir trjábol sem tilheyrt hefur skóglendi þar sem glóandi hraun hefur runnið yfir í eldsumbrotum fyrir 4-12 miljón árum.

Við sprengingar í Vaðlaheiðargöngum hefur komið í ljós hringlöguð hola í berginu í um 300 metra fyrir neðan yfirborð. Um er að ræða far eftir trjábol sem tilheyrt hefur skóglendi þar sem glóandi hraun hefur runnið yfir í eldsumbrotum fyrir 4-12 miljón árum.

Þannig hefur trjábolurinn kolast án þess að brenna strax og vatn safnast í holuna sem er um 1,5m djúp og þakin bergkristöllum.

Að sögn eftirlitsaðila er dæmi um svona holur í fleiri göngum, til dæmis í Múlagöngum.