Fylgstu með færð og veður á vegum í símanum

m.vegagerdin.is færð á vegum
m.vegagerdin.is færð á vegum
Við hjá Vaðlaheiðargöngum viljum koma á framfæri að Vegagerðin er með farsímavef m.vegagerdin.is sem sýnir nýjustu upplýsingar um færð og veður á vegum ásamt öðrum gagnlegum upplýsingum. Akið varlega og ekki skoða símann undir stýri.

Við hjá Vaðlaheiðargöngum viljum koma á framfæri að Vegagerðin er með farsímavef m.vegagerdin.is sem sýnir nýjustu upplýsingar um færð og veður á vegum ásamt öðrum gagnlegum upplýsingum. Akið varlega og ekki skoða símann undir stýri á ferð.

Myndirnar hér að neðan eru dæmi um skjámyndir á símanum þann 19.desember 2013. Alls eru 8 valmöguleikar á forsíðu en. Meðal annars er hægt að velja færðir á ákveðnum vegköflum t.d. Akureyri - Egilsstaðari eins og sjá má á mynd hér að neðan þar sem meðal annars sést að Víkurskarðið er ófært og í raun ekkert ferðaveður á þessari leið. Einnig er valmöguleiki á að sjá hálkuhættu og vindhviður valið eftir landshlutum. Upplýsingar eru uppfærðar jafnóðum.

forsíða á símavefn m.vegagerdin.is  Hálka Vindur m.vegagerdin.is