Aukin þjónusta og öryggi fólks austan ganganna

Tilkoma Vaðlaheiðarganga og betra samstarf viðbragðshópa hefur aukið þjónustu og öryggi fólks austan ganganna, segir slökkviliðsstjórinn á Akureyri í viðtali við Úllu Árdal, fréttamann Ríkisútvarpsins á Akureyri.

Fréttin er á 20. mín. í fréttum Rúv laugardaginn 12. október.