29.7.2013 Þoka í Víkurskarði

Af vefmyndavélum Vegagerðarinnar
Af vefmyndavélum Vegagerðarinnar
Það er ljóst að með tilkomu Vaðlaheiðarganga munum við losna við að keyra í þoku í Víkurskarði. En á vefmyndavélum Vegagerðarinnar sjást vel hvernig aðstæður hafa verið síðustu daga í Víkurskarði.

Það er ljóst að með tilkomu Vaðlaheiðarganga munum við losna við að keyra í þoku í Víkurskarði. En á vefmyndavélum Vegagerðarinnar sjást vel hvernig aðstæður hafa verið síðustu daga í Víkurskarði. Athafnarsvæði ganganna er rétt fyrir neðan þokuna.