1.000m náð 1.11. 2013

1000 metra kakan
1000 metra kakan
Í síðustu viku náðu göngin 1.000 metrum og var þeim áfanga fagnað. Starfsmenn Ósafls ásamt gestum sem komu í vettvangsferð þann 1.11.2013 fengu kaffi og köku.

Í síðustu viku náðu göngin 1.000 metrum og var þeim áfanga fagnað. Starfsmenn Ósafls ásamt gestum sem komu í vettvangsferð þann 1.11.2013 fengu kaffi og köku. Vatn kom út um könnunarholu sem gerð var sama dag og er það fyrsta vatnið sem verktakar eru varir við en alls eru þetta um 10 l/s og 11-12° heitt vatn sem vonandi minnkar með tímanum. Meðfylgandi myndir voru teknar í vikunni sem var að líða. 

Kristján Möller og Árni Páll alþingismenn áttu leið framhjá framkvæmdasvæðinu og fengu að kíkja inn í göngin undir eftirliti Odds Sigurðssonar umsjónarmanns verkkaupa.

 

 

 

 

Um 10 l/s af 11-12°heitu vatni kom út um könnunarholu, þetta er mesta vatn sem komið hefur í göngin til þessa.

 

 

 

 

 

Bæjarstjórn og fleiri komu í vettvangsferð 1.11.2013