VHG Barböruhátið4des2013

Þann 4.desember 2013 hélt Ósafl Barböruhátið inn í Vaðlaheiðargöngum og var boðið upp á mat á eftir í verkstæði þeirra við Vaðlaheiðargöng. Fluttar voru ræðu og blessaði prestur starfsmenn og líkneski af heilagri Barböru sem er verndardýrlíngur jarðgangamanna.