Vaðlaheiðargöng sprenging 5 júlí 2013

Meðfylgjandi myndband er af einu fyrstu sprengingum í Vaðlaheiðargöngum. Sprengimottur hylja stafninn til að hindra að grjót kastist niður á Hringveginn.