Um göngin

Framkvæmdatíminn áætlağur şrjú og hálft ár


Vağlaheiğargöng eru vegöng sem veriğ er ağ gera undir Vağlaheiği viğ Eyjafjörğ. Göngin eru um 7,2 km í bergi milli Eyjafjarğar og Fnjóskadals og heildarlengd vegskála er 280m, samtals 7,5 km. Meğ göngunum styttist vegalengd milli Akureyrar og Húsavíkur um 16 km og ekki şarf lengur ağ fara um Víkurskarğ sem er fjallvegur şar sem færğ spillist gjarnan ağ vetrum.

Gert er ráğ fyrir ağ framkvæmdum verği lokiğ í árslok 2016, gangagröftur/sprengingar klárist í september 2015 og annar frágangur inní göngum eins og lagning vega, lagna, strengja, vatns- og frostklæğningar og rafbúnağar er áætlağ ağ taki um 15 mánuği.  Heildarframkvæmd mun şví taka sem næst şrjú og hálft ár

İmsar upplısingar um Vağlaheiğargöng

Şversniğ ganga er samkvæmt norskum reglum og nefnist T9,5, breidd şess er um 9,5m í veghæğ, şverskurğarflatarmál 67 m2. Halli veglínunnar í göngunum er 1,5% í átt ağ Eyjafirği, en austustu 500 metrarnir í halla niğur í Fnjóskadal. 

Í göngunum verğa fjórtán útskot, şar af fjögur snúningsútskot. Inni í göngunum verğa fjögur steypt tæknirımi og tvö viğ hliğ vegskála. Bróğurpartur rafmagns- og öryggisbúnağar verğur í tæknirımum, meğal annars sex spennistöğvar.  Şar sem eru útskot verğa neyğarsímar en á milli útskota verğa şeir í skápum á veggjum. Tuttugu loftræsiblásarar, 1 metri í şvermál hver, verğa í göngunum, tveir og tveir saman á fjórum svæğum viğ tæknirımin inni í göngunum.

 İmsar upplısingar um Vağlaheiğargöng

Verkkaupi:                                      Vağlaheiğargöng hf
Ağalverktaki:                                   ÍAV hf. og Marti Contractors Lts. frá Sviss
Framkvæmdareftirlit:                       Efla verkfræğistofa og GeoTek.
Lengd:                                            7,2 km
Breidd:                                            9,5 m í veghæğ
Şverskurğarflatarmál:                      66,7 fermetrar
Heildarlengd vegskála                     280 m
Vegskáli Eyjafjarğarmegin               88 m
Vegskáli Fnjóskadalsmegin             188 m
Vegir ağ göngum:                            4,1 km     
Vegur Eyjafjarğarmegin:                  1,2 km auk hringtorgs
Vegur Fnjóskadalsmegin:                2,9 km 
Gröftur jarğganganna:                     500.000 rúmmetrar
Sprautusteypa:                                25.000 rúmmetrar
Steinsteypa                                      3.000 rúmmetrar
Forskering:                                      100.000 rúmmetrar
Fylling:                                             400.000 rúmmetrar

Hönnuğir

Vegagerğin stjórnaği hönnun og voru ráğgjafar hennar viğ hönnunina í şessu verki Mannvit, Verkís, Efla og Verfræğistofa Norğurlands. Vegagerğin sá um hönnun á veglínu. Hönnunarstjóri er Gísli Eiríksson forstöğumağur jarğgangadeildar Vegagerğarinnar.

Framkvæmdaeftirlit

GeoTek og Efla 

Svæği

Vağlaheiğargöng hf.

Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | kt. 700311-0310

Framkv.stjóri: Valgeir Bergmann
gsm: 8981088
E-mail: valgeir@vadlaheidi.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista hjá okkur og fáðu fréttir og stöðu framkvæmda sent á netfangið þitt.